FILMUN

Okkar starfsfólk er með yfir 10 ára reynslu af filmuásetningu, Við erum glaðir að geta boðið viðskiptavinum okkar rúðufilmun, PPF lakkvarnarfilmur, Wrap filmur, innréttingarfilmur og bílamerkingar.

PPF Lakkvarnarfilmur

Framtíðin í lakkvörn, PPF lakkvarnarfilmur eru allra sterkasta lakkvörn sem völ er á, hægt er að velja um glæra og matta áferð. PPF lakkvarnarfilmurnar verja lakkið fyrir grjótkasti og minni rispum og geta komið í veg fyrir varanlegan skaða á lakkinu. Hægt er að velja PPF filmun á allan bílinn eða aðeins hluta bílsins, algengt er að PPF filmun á slitfleti í kring um hurðarhúna og þá fleti sem algengast er að verði fyrir grjótkasti.

Sendu okkur línu!

Fylltu út formið og við sendum þér tilboð í PPF filmun fyrir bílinn þinn

Bílrúðufilmur

Við bjóðum upp á bílrúðu filmur fyrir lang flestar gerðir bíla, þú velur styrkleika filmunar frá 5 – 70%, Prósentan segir til um hversu mikið ljós berst í gegn um filmuna. Það er ekki bara útlit bílsins sem verður fallegra með slíkum filmum heldur veitir filman ákveðna sólarvörn inn í bílinn.

Sendu okkur línu!

Fylltu út formið hér að neðan til þess að fá tilboð í bílrúðu filmun fyrir bílinn þinn

Wrap filmur

Hjá okkur getur þú valið nýjan lit á bílinn þinn! Wrap filmur eða “bíla pökkunar filmur” er þunn filma sem er teygjanleg, þess vegna er hægt að nota slíkar filmur til þess að pakka bílnum inn, og það í hvaða lit sem er! Wrap filmur hafa notið aukinna vinsælda hér á landi. Ef þú villt gera bílinn þinn aðeins öðruvísi en hinir bílarnir. Bæði hægt að velja glans, matt eða glanskróm! Hægt er að skipta um lit á öllum bílnum eða velja ákveðna hluta sem á að pakka inn.

Sendu okkur línu!


Innréttingarfilmur

Er innréttingin ekki eins og þú hefðir valið hana? Þú getur valið að láta filma innréttinguna. Algengt er að háglans hlutar séu filmaðir með viðaráferð eða skipt um lit á hlutum innréttingarinnar.

Sendu okkur línu!


Bílamerkingar

Við merkjum bíla! Til þess að vekja athygli í umferðinni er ein besta leiðin að vera á vel merktum bíl. Við bjóðum uppá hönnun á bílamerkingum fyrir vinnubílinn. Sendu okkur upplýsingar og við gerum tilboð í merkingar fyrir bílinn þinn!

Sendu okkur línu!


Scroll to Top