UM OKKUR

Um Okkur

Um Auto Spa

Við hófumst handa við að þrífa bíla, massa og ceramic húða árið 2012.Það var ekki lengi og önnur verkefni við. Við byrjuðum aftur af krafti í lok árs 2021. Þá undir nafninu bókabón.is, fljótlega bættist inn í okkar rekstur Ceramic.is en þar var lögð áhersla á lakk leiðréttingu og ceramic varnir. 

Í dag rekum við bæði vörumerkin saman undir nafninu Autospa. Við höfum bætt við okkur mikilli reynslu, frábæru starfsfólki og umboðum af hágæða vörum sem koma viðskiptavinum okkur á óvart á hverjum degi.

Fyrirtækið sérhæfir sig í hreinsun og viðhaldi á bílum. Alþrif, djúphreinsun, Bón, lakkvörn, mössun og Ceramic og Grafín húðun er okkar sérfag hjá Autospa.is

Autospa á Íslandi eru umboðsaðilar fyrir Nasiol, SPS Graphene og Cleantle. Hægt er að versla allar okkar vörur bæði í heildsölu og netverslun.

Okkar vörur eru bæði fyrir áhugafólk og fagfólk. Við hvetjum fagfólk til þess að hafa samband til þess að gerast ásetningaraðilar af okkar sterkustu vörnum.

Endilega sendu okkur línu á autospa@autospa.is eða sendu okkur fyrirspurn hé

Scroll to Top