ALÞRIF

SPS Grafín – Ef að þú ætlar að velja okkar allra flottustu vörn þá ertu á réttum stað. Með þessari meðferð er leitast við að ná eins mikilli lakk leiðréttingu eins og kostur er og pólera lakkið í sem hæðsta mögulega gljástigið. Í þessum pakka er allt ytra byrgði bílsins húðað. Lakk, Felgur, Rúður og Plöst. Með þessari húðun er bíllinn hjúpaður þunnu slitsterku lagi sem verndar bílinn gegn umhverfisáhrifum og það verður leikur einn að þrífa bílinn eftir þessa meðferð.
Innifalið í mössun er:- Tjöruþvottur, úrfellinga hreinsir, sápuþvottur með microfiber svampi, leirun, þurrkun. Mössun/lakkleiðrétting er gerð á öllu lakki. Leitast er eftir að skera eins mikið af örrispum og hægt er. fjarlægja eins mikið af áberandi rispum eins og hægt er og ná upp eins miklum glans með póleringu eins og hægt er.Við mælum með að verja lakki vel eftir slíka meðferð. Gott bón eða ceramic vörn er betra en að hafa lakkið “bert” Verð á handbóni eftir meðferð er frá 6.000.-kr. Gefið er tilboð í ceramic húðun eftir stærð og ástandi lakks.
Innifalið í sölumössun er:- Tjöruþvottur, úrfellinga hreinsir, sápuþvottur með microfiber svampi, leirun, þurrkun. Mössun og pólering í einu skrefi yfir alla fleti bílsins. leitast er eftir að fjarlægja áberandi rispur og ná upp sem mestum glans.Við mælum með að verja lakki vel eftir slíka meðferð. Gott bón eða ceramic vörn er betra en að hafa lakkið “bert”. Verð á handbóni eftir meðferð er frá 6.000.-kr. Gefið er tilboð í ceramic húðun eftir bíltegundum.
Innifalið í Leðurhreinsun er: Hreinsun á öllu leðri innanborðs. Þar til gerður busti er notaður til þess að hreinsa sem mest óhreinindi úr leðrinu. Leður næring er borin yfir allt leður.
Innifalið í Vélarþvotti er: – Tjöruþvottur, Sterk sápa og þar til gerður busti er notaður til að fjarlægja laus óhreinindi, vélarsalur er skolaður og þurrkaður. Motorplast efni er borið á öll plastefni í vélarsal.
Innifalið í Söluþrifum er:- Tjöruþvottur, úrfellinga hreinsir, sápuþvottur með microfiber svampi, hurðarföls þrifin, felguþvottur, og dekkjagljái, handbón borið á allan bílinn.- Öll plöst í innréttingu þrifin með hreinsiefni og borið á innréttingu gljái- Sætisáklæði, gólfteppi og farangursgeymsla ryksuguð.- Mottur sápuþvegnar og mottugljái born á.- Rúður hreinsaðar með glerhreinsi- Vélaþvottur og gljái borin á plöst í vélarsal.-Djúphreinsun á sætum og blettum í farangursgeymslu og gólfum.
Innifalið í alþrifum og handbóni er:- Tjöruþvottur, úrfellingahreinsir, sápuþvottur með microfiber svampi, hurðarföls þrifin, felguþvottur, og dekkjagljái, handbón borið á allan bílinn.- Öll plöst í innréttingu þrifin með hreinsiefni og borið á innréttingu gljái- Sætisáklæði, gólfteppi og farangursgeymsla ryksuguð.- Mottur sápuþvegnar og mottugljái born á.- Rúður hreinsaðar með glerhreinsi
Innifalið í alþrifum og hraðbóni er:- Tjöruþvottur, úrfellingahreinsir, sápuþvottur með microfiber svampi, hraðbón sett á, hurðarföls þrifin, felguþvottur, og dekkjagljái- Öll plöst í innréttingu þrifin með hreinsiefni og borið á innréttingu gljái- Sætisáklæði, gólfteppi og farangursgeymsla ryksuguð.- Mottur sápuþvegnar og mottugljái born á.- Rúður hreinsaðar með glerhreinsi
Innifalið í innanþrifum er:- Öll plöst í innréttingu þrifin með hreinsiefni og borið á innréttingu gljái- Sætisáklæði, gólfteppi og farangursgeymsla ryksuguð.- Mottur sápuþvegnar og mottugljái born á.- Rúður hreinsaðar með glerhreinsi
Innifalið í utanþrifum og handbóni er:- Tjöruþvottur, úrfellingahreinsir, sápuþvottur með microfiber svampi, hurðarföls þrifin, felguþvottur, og dekkjagljái
Innifalið í utanþrifum er:- Tjöruþvottur, úrfellingahreinsir, sápuþvottur með microfiber svampi, hurðarföls þrifin, felguþvottur, og dekkjagljáiVið mælum með Ceramic Sealant á Ceramic húðaða bíla eða Grafín Detailer á Grafín húðaða bíla. (3.990.-Kr auka)
Scroll to Top