Grafín húðun

About Service

SPS Grafín – Ef að þú ætlar að velja okkar allra flottustu vörn þá ertu á réttum stað. Með þessari meðferð er leitast við að ná eins mikilli lakk leiðréttingu eins og kostur er og pólera lakkið í sem hæðsta mögulega gljástigið. Í þessum pakka er allt ytra byrgði bílsins húðað. Lakk, Felgur, Rúður og Plöst. Með þessari húðun er bíllinn hjúpaður þunnu slitsterku lagi sem verndar bílinn gegn umhverfisáhrifum og það verður leikur einn að þrífa bílinn eftir þessa meðferð.

Veldu bílstærð

 • Smábíll 239.990 Kr

  Smábíll 239.990 Kr

 • Fólksbíll 279.990 Kr

  Fólksbíll 279.990 Kr

 • Jepplingur  299.990 Kr

  Jepplingur 299.990 Kr

 • Jeppi   329.990 Kr

  Jeppi 329.990 Kr

 • XXL & Pallbílar   379.990 Kr

  XXL & Pallbílar 379.990 Kr

Book Now

Book Now

Book Now

Book Now

Book Now

Scroll to Top